laugardagur, 9. júní 2012

Matjurtaræktunin...

.... er komin vel á veg, nú fer maður að setja í potta og jafnvel setja eitthvað af þessu út.  Þessar myndir eru teknar fyrir ca 2 vikum síðan og er mikið búið að vaxa síðan þá.

 Snjóbaunagrasið er orðið huge !!! hlakka til að sjá hvort hún braggist ekki vel. Síðan er þarna basilíka, mynta, steinselja, timian og ég veit ekki hvað ;)

Ýmsar salattegundir


Tómatar, paprika og gúrka

Vona að uppskeran verði góð.
Eruð þið að rækta?

Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli