.... þá er komið að því að sýna nýja fína eldhúsið mitt. Uppröðun og slíkt er ennþá work in process, enn á eftir að setja nokkrar innstungur og svoleiðis frágangur. En mikið er þetta orðið fínt og þvííííílík breyting á einu eldhúsi, það verð ég að segja.
Hér koma nokkrar myndir af eldhúsinu eins og það var þegar við keyptum í fyrra.
Svo leit stofan hinum megin við vinstri vegginn svona út, fyrst fyrir málun....
Svo komu jólin og ég bara varð að mála og gera kósí hjá okkur :)
Í janúar var byrjað að rífa....
Opnað yfir í eldhúsið
Þarna var stigi niður í kjallara og var farið inní skáp til að komast niður.
Jæja eruði orðin spennt ?????
.
.
.
.
.
Ég er alveg að ELSKA nýja fína eldhúsið MITT !!!
Endilega skiljið eftir spor og kvittið, gaman að sjá hverjir eru að fylgjast með :)
knús Birna
þetta er geggjað flott enda var ekki við öðru að búast.
SvaraEyðakveðja ásta gýmis
Ótrúleg breyting :)
SvaraEyða- Erna
Vávávává!! Hlakka til að sjá þetta með berum augum :)
SvaraEyðaKv. Lilja
Þetta er alveg geðveikt flott hjá þér.
SvaraEyðaÓtrúlegt hvað hægt er að breyta til
-Þóra Sonja
Geggjað hjá ykkur! :-) Engin smá breyting!
SvaraEyðaFlott hjá þér Birna (og Ásgeir?) tók sérstaklega eftir blómalímmiðunum, töff að láta þá fara svona inn í gluggann.
SvaraEyðajá við eigum þetta víst saman en ég held að hönnunin hafi að mestu leyti verið á minni könnu ;) heheh..... en já með blómalímmiðana þá kom það ótrúlega vel út, ég ákvað að prufa því ég veit ekki hvort ég komi til með að setja gardínur nema þá svona myrkratjöld.
Eyðavá, en flott hjá ykkur, ekta extreme home makeover
SvaraEyðaÞekkjumst ekki neitt en þú ert fyrir nokkru komin á bloggrúntinn minn. Gaman að fylgjast með þessum breytingum hjá ykkur og bara VÁ eldhúsið er SVO flott.
SvaraEyðaTil hamingju með þetta
Kveðja Kolbrún
gaman að heyra frá fólki sem er að fylgjast með, þó við þekkjumst ekki neitt. bara velkomin :) og takk fyrir
EyðaVá þetta er geðveikt eldhús og flott breyting hlakka til að sjá svo allt húsið þegar það er tilbúið :)
SvaraEyðaVá hvað þetta er æðislegt eldhús, alveg elska þetta! :)
SvaraEyðaRosa flott, kemur ekkert smá vel út hjá ykkur:)
SvaraEyðakv. Gerður
Glæsilegt :-)
SvaraEyðaHæ, Við þekkjumst ekkert en ég kem reglulega hérna inn til að fylgjast með því hvað þú ert að gera. Þú ert að gera svo margt spennandi og ég fæ oft góðar hugmyndir eftir að hafa skoðað síðuna þína.
SvaraEyðaÓtrúlega flott breyting hjá ykkur.
Kveðja Lilja
gaman að heyra að þú fáir hugmyndir af síðunni og æðislegt að vita hverjir eru að fylgjast með.
Eyðatakk fyrir komuna og velkomin aftur
Takk kærlega fyrir öll kommentin, þið eruð æði !!
SvaraEyðaVá geggjað maður. kv Oddný
SvaraEyðaVá, þvílík breyting! Innréttingin er alveg svakalega falleg og límmiðarnir við gluggann eru uppáhalds :-)
SvaraEyðajá er það ekki, það eru margir sem tala um það. það kemur bara skemmtilega vel út....
EyðaVá svakalega er þetta orðið flott hjá ykkur :) Engin smá breyting :)
SvaraEyðaVissi að þetta væri flott en þetta er ennþá flottara eftir að þú tókst upp úr kössunum og mikil og góð breyting frá því sem áður var :)
SvaraEyðaKveðja
Sigga
Vá hvað þetta er geggjað :) þvílík breyting til hamingju með þetta dásamlega fallega eldhús :)
SvaraEyðaKær kveðja Guðný Björg :)
Fallegt hja ykkur. Gaman ad fylgjast med.
SvaraEyðaVááá, glæsileg breyting hjá ykkur ! Til hamingju með þetta allt saman :-)
SvaraEyðaoh... en flott! ég er sjálf í miklum eldhúsbreytingahugleiðingum (langt orð!) og því er mjög gott að fá smá innblástur!
SvaraEyða