fimmtudagur, 12. september 2013

varúð.....

... næstu daga og vikur á örugglega ekki eftir að vera þverfótað fyrir brúðkaups póstum hérna inni.
Vona bara að þið fíliða !!

Fyrsta sem mig langar að sýna ykkur og ég er mjög stolt af er brúðarvöndurinn sem ég föndraði.
Ég sýndi ykkur um daginn nokkur blóm sem ég var að búa til, sjá hér

Hér er hluti blómanna í vendina, ég bjó til einn fyrir mig og svo einn til að kasta


Úr þessu urðu til þessir tveirÉg er svo ánægð með þá


Elsku pabbi minn að leiða mig inn gólfið


Svo var að kasta litla vendinum, hver grípur?


Yndisleg mynd, Pála frænka greip hann enda ÆTLAÐI hún líka að gera það :)


Hér erum við nýbökuðu hjónin


Verður svo ekki að koma einn koss í lokin? Jafnvel tveir :)Knús
Birna


Best Blogger Tips

7 ummæli:

 1. Til hamingju Birna og Ásgeir. Hefur greinilega verið æðislegur dagur! Og vendirnir eru æði! :-)

  SvaraEyða
 2. Til Hamingju! Vondurinn er rosalega flottur og frumlegur!
  Kv. Brynja

  SvaraEyða
 3. Ofsalega eruð þið falleg brúðhjón, til hamingju með ykkur sjálf!

  SvaraEyða
 4. Mjög flott hjá þér,,, Mér þykir ótrúlega leiðinlegt að hafa misst af stóra deginum ykkar:*

  Kv Steinunn S

  SvaraEyða
 5. Innilegar hamingjuóskir með stóra daginn og restina af lífinu! Þið eruð gullfalleg bæði tvö og ekki hægt að segja annað en að þið séuð glæsileg hjón :) Greinilegt að dagurinn hefur líka verið yndislegur!

  Bestu kveðjur!

  SvaraEyða
 6. Innilega til hamingju með hvort annað og ástina <3

  Allt saman svo fallegt!

  SvaraEyða
 7. Innilegar hamingjuóskir! Mikið eruð þið flott og fín og blóminvendirnir æði :)!!

  SvaraEyða