sunnudagur, 7. október 2012

Krúttmagakvöldið 2012...

... var í gær og þetta var æðislegt kvöld. Heiðar snyrtir alveg frábær og Geir Ólafs klikkar ekki.
Góður matur og frábær skemmtun í góðra vinkvenna hópi.

Hér koma myndir af dressinu og hárskrautinu sem ég hannaði.

Á 34 viku meðgöngunnar

 Hárskrautið mitt er búið til úr tvennum gömlum gardínum :)
Best Blogger Tips

4 ummæli:

 1. Virkilega flottur kjóll og skrautið líka! :-)

  SvaraEyða
 2. Vá hvað þú varst fín í gær og svo ertu svo lík henni systur þinni á neðstu myndinni hér.

  kv. Bríet

  SvaraEyða
 3. Vá hvað þetta er glæsilegt hjá þér! Og þú ekkert smá flott og fín, til hamingju með þetta :)

  SvaraEyða
 4. Èg bið spennt eftir nýju bloggi :)

  SvaraEyða