Sýnir færslur með efnisorðinu Perlur. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Perlur. Sýna allar færslur

mánudagur, 26. ágúst 2013

Smá föndur....

... sem við Óliver gerðum eina kvöldstund. 
Ég sá þessa hugmynd á Pinterest og langaði svo að prufa. 
Þetta virkaði bara svo vel.


Notuðum stórar Hama perlur.


Spreyjuðum ofnfast mót með olíuspreyji og röðuðum perlunum í.


Síðan er þetta sett inní ofn við 180°C hita í ca 10 mín og síðan leyft að kólna.


Fínasti platti.

Svo gerðum við líka skál.



Svo fínt :)

Knús 
Birna
Best Blogger Tips