sunnudagur, 3. júní 2012

Eldhúsinu stillt upp...

.... en ég tími ekki að sýna ykkur allt en hér er smá innsýn í nýja flotta eldhúsið mitt. Ég sýni ykkur meira þegar allt er tilbúið. Til upprifjunar þá leit gamla eldhúsið svona út:


Svipað sjónarhorn í dag:



Hlakkar ykkur til að sjá heildarútkomuna?

Kv Birna




Best Blogger Tips

2 ummæli:

  1. Mjöööööööög spennt :) Koma svo kona, ekki stríða okkur!

    SvaraEyða
  2. já það er smá bið en fljótlega í næstu viku verður allt tilbúið. þangað til er næsti væntanlegi póstur með nýuppgerða borðstofusettinu sem ég ætlaði nú að hafa í pinterest linkaleiknum hjá þér en náði ekki að klára á tíma ;)

    SvaraEyða