Hvernig líst ykkur á?
Síðan erum við búin að setja saman svefnherbergishúsgögnin og þau koma svona hrikalega flott út. Við erum rosalega lukkuleg með litinn á þeim, mjög hlýleg og falleg. Verður gaman að klára það herbergi, á eftir að velja fallegar gardínur og svona smá punterí. En hér kemur allavega mynd af fataskápnum, en það á eftir að setja hurðarnar á hluta ;)
Set fleiri myndir þegar herbergið er fullklárað.
Kveðja Birna
Spennandi!
SvaraEyða