laugardagur, 12. maí 2012

Sneak peak...

.... ég er alveg að verða búin með málningarvinnuna á stólunum og byrjuð að pússa upp borðið. Verður hrikalega flott, hlakka svo til að byrja á því. En hér er smá sneak peak af því hvernig stólarnir verða (afsaka draslið bak við en það er allt í kössum og dóti um allt ennþá)


Hvernig líst ykkur á?

Síðan erum við búin að setja saman svefnherbergishúsgögnin og þau koma svona hrikalega flott út. Við erum rosalega lukkuleg með litinn á þeim, mjög hlýleg og falleg. Verður gaman að klára það herbergi, á eftir að velja fallegar gardínur og svona smá punterí. En hér kemur allavega mynd af fataskápnum, en það á eftir að setja hurðarnar á hluta ;)


Set fleiri myndir þegar herbergið er fullklárað.

Kveðja Birna



Best Blogger Tips

1 ummæli: