Garðurinn í Króknum er í mikilli órækt og það er annað verkefni út af fyrir sig að taka hann í gegn, en við hjónin erum samt byrjuð að hugsa hvernig við viljum hafa hann. Svo er maður alltaf á pinterest og það eru endalausar hugmyndir eins og þessar sem eru allar á pinterest síðunni
minni .....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli