miðvikudagur, 27. nóvember 2013

Ég elska jólin...

.... og allt sem þeim fylgir. Það er eitthvað svo notalegt og kósý við jólaljósin, og bara það að fá smá auka rauðan lit inná heimilið gerir það svo hátíðlegt. Ég er allavega byrjuð að skreyta og hlakka svo til jólanna enda algjört jólabarn. Lagtertan, jólasmákökurnar og aðventuljósið bíða spennt eftir sunnudeginum.


Forstofan mín er að komast í jólagírinn

Eruð þið byrjuð að skreyta og baka?

Jólaknús
Birna

Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli