.... þar sem ég hef svo gífurlegan áhuga á bakstri og sykurmassa þá fór ég að taka að mér að baka fyrir vini og vandamenn. Skírnarveislur, afmælisveislur og fermingarveislur. Það er bara gaman :)
Maður verður klárari og klárari í þessu sykurmassaæði eftir því sem maður gerir fleiri kökur.
Fær meira sjálfstraust og svona.
Mér finnst þetta ÆÐI !!!
Ég reyni að hafa hverja köku einstaka og enga alveg eins.
Það er það sem er svo skemmtilegt við sykurmassann.
Maður getur gert hvað sem er, bara vinna úr frá þema og hafa nógu mikið hugmyndaflug.
Eigið góðan laugardag
Knús Birna
Frábært hjá þér Birna og fallegar kökur :)
SvaraEyðaVantar einmitt köku fyrir næstu helgi en þú er víst aðeins of langt í burtu ;)
kv.
Halla Dröfn
vá hvað þú ert dugleg og kökurnar þínar eru svaðalega flottar!
SvaraEyða