fimmtudagur, 28. febrúar 2013

5 min DIY

Elsta stráknum mínum vantaði sárlega húfu á leikskólann og þar sem það er engin búð í nágrenninu sem selur fatnað þá skellti húsmóðirin bara í stutt DIY..... nánar tiltekið heilar 5 mínutur.

Ég byrjaði á því að finna efni aka. gamlar buxur af mér sem ég ætlaði alltaf að gera eitthvað úr.
Vildi meira að segja svo skemmtilega til að ég gat notað endann á skálminni eins og hún var, sneið svo bara rest eftir annari húfu og saumaði fyrir sárið.

VOILA !!

Nú er húfumálunum reddað :)


Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli