föstudagur, 10. febrúar 2012

Nýjar myndir

Jæja hér koma nokkrar nýjar myndir. Verktakarnir eru í fríi núna, eru að bíða eftir að gluggarnir verði tilbúnir. En mér skilst að þeir eigi að vera til á mánudag og þá verður sett í fimmta gír.

Flísarnar komnar á vegginn

Flottar og gamaldags skrautflísar

 Búið að undirbúa fyrir upphengda klósettið.

Nýji sturtuklefinn lofar góðu. Ætli maður eigi ekki eftir að vera leeeengi í sturtu hér eftir ;)

 Þurfti að laga miklar skekkjur í loftinu líka.Best Blogger Tips

1 ummæli:

  1. Váááá ég er ekkert smá SPENNT að sjá útkomuna hjá ykkur;)

    Kv Steinunn S

    SvaraEyða