laugardagur, 4. febrúar 2012

Kíktum aðeins í dag...

Þá var verið að jafna gólfið í stofunni, það var mjög skakkt og dúaði mikið. Þannig að þetta verður þvílíkur munur.


Svo er aðalatriðið sem ég hlakka mikið til að skreyta og gera fínt. En við létum færa kamínuna aðeins nær veggnum og síðan smíðað utan um hana eins og arin. Þannig að ég fæ arinhillu.... OMG !!! Ég er ekki að trúa þessu, þetta er búinn að vera langþráður draumur. 


Svo er verið að flísaleggja baðherbergið núna. Set inn fleiri myndir á morgun.

Kveðja Birna
Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli