laugardagur, 21. janúar 2012

Hef ég sagt ykkur hvað ég elska PINTEREST?

Ég get gleymt mér þarna inni í marga klukkutíma stundum. Það eru óteljandi hugmyndir sem maður rekst á og þá getur maður "pinnað" og svo safnar maður þessum hugmyndum saman í flokka að eigin vild. Ég safna mjög mikið í saumahugmyndir, ýmislegt föndur og hugmyndir til að fegra heimilið. Hér koma nokkrar sniðugar hugmyndir sem hugtóku mig.
Sætt í svefnherbergið


Best Blogger Tips

2 ummæli:

  1. Litli heimur !
    Rakst á síðuna þína í gengum aðra síðu, kannaðist einmitt við nafnið krókurinn, og svo auðvita er þetta á Patró, ég bjó á Patró, og er frænka mannsins þins ;)

    SvaraEyða
  2. já lítill heimur, takk fyrir innlitið :)

    SvaraEyða