föstudagur, 20. janúar 2012

Endurnýjun lífdaga

Ég er mjög mikið í því að reyna að nýta þau föt sem ég á og breyta þeim eða nota efnið til þess að sauma eitthvað annað. T.d. er hluti af þessum gjöfum sem var í færslunni hér á undan gerður úr gömlum fötum. Hér eru nokkrir hlutir sem ég saumað úr gömlu

Ungbarnasett sem ég gerði úr flísteppi

Ungbarnahúfa úr flísteppi

Kjólinn passaði ekki nógu vel þannig að ég breytti honum svona

Gerði sama með þennan, var hætt að nota þennan rauða

Kemur svona fínt út
Svefngalli á ungabörn úr gömlum bolum af mér
Hálsmen úr gömlum bol 

Taska úr gömlum bol
Sundtaska úr gömlum bol

"Dömubindi" hálsmen úr gömlu bindi af pabba :)

Það er svo gaman að prófa sig áfram....


Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli