mánudagur, 2. janúar 2012

Gömul verkefni

Ég er búin að vera að föndrast síðan ég man eftir mér. Þegar ég var lítil teiknaði ég og skreytti myndir, gekk í hús og seldi þær á 10 kr, maður reddar sér. Ég hef áhuga á svo mörgu, eiginlega of mörgu stundum. Mig langar alltaf að prófa ef ég sé eitthvað nýtt hvort sem það er mála, prjóna, sauma eða hvað.

Hér koma nokkrar myndir af eldri verkefnum sem ég hef tekið mér fyrir hendur.

Málað á keramik

Málað á striga

Útsaumuð og máluð mynd

Saumaðar töskur

Kransagerð

Saumuð svunta og pottaleppar

Hálsmen með leðurblómum

Prinsessusett, saumaðir púðar úr gömlum bolum, myndir og litlar krakkamyndir

Önnur mynd af prinsessusettinu

Skart; hálsmen, armbönd og eyrnalokkar

Ungbarnasett

Fleiri töskur

Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli