föstudagur, 30. desember 2011

Núna ætla ég að sýna ykkur aðeins inn í svefnherbergi. Við eigum eftir að fá ný svefnherbergishúsgögn þannig að þetta á eftir að taka miklum breytingum ennþá. En það er samt orðið þokkalega kósí. Svona leit herbergið út fyrir:Eftir málningu og smá fíníseríngu þá lítur herbergið svona út:


Hlakka svo til að fá nýju húsgögnin mín en þangað til sofum við ljúft í þessu :)Best Blogger Tips

1 ummæli:

  1. Rosalega flott hjá ykkur, hlakka til að sjá þegar allt er fullklárað.
    Kveðja Inga

    SvaraEyða