mánudagur, 26. desember 2011

Nýji kósísófinn okkar...

.... er mættur á svæðið. Þvílíkur munur að eiga loksins alvöru kúrusófa. Þessa elsku fengum við í Ego Dekor og vil ég þakka góða og skjóta þjónustu. Við erum þegar nú þegar búin að eiga nokkrar góðar fjölskyldustundir í honum. En ég ætla að setja inn nokkrar fyrir myndir líka þó svo að engin herbergi eru fullkláruð enn. En þetta eru allavega before/in progress myndir ;)
Það munaði strax miklu við smá slettu af málningu ;) svo lúkkar sófinn vel þarna inni. Enn á eftir að setja upp einn vegg og leggja gólfefni en ég er eitthvað byrjuð að hengja upp myndir.


Hérna er fallega fjölskyldan mín :)


Þetta er allavega orðið þokkalega kósi en ég hlakka mikið til að geta klárað þetta ásamt ÖLLUM öðrum herbergjum í húsinu :D en það kemur.... Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli