miðvikudagur, 7. desember 2011

Gestaherbergið að mótast

Til að rifja upp þá leit herbergið svona út áður....


en í dag....Enn á ég eftir að fínisera herbergið. Planið er að mála rúmið hvítt og ég er bara búin að grunna þetta litla náttborð sem ég fékk í Góða hirðinum á 200 kr fyrir 2 árum síðan. Svo vantar mig eins og eitt stykki kommóðu og fallegar myndir á veggina. En mér finnst það allavega orðið alveg sjúklega kósí :) Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli