Nú er feðradagurinn nýafstaðinn og strákarnir mínir gáfu pabba sínum rosalega sætt kort og máluðu mynd sem þeir færðu honum í rúmið. Pabbinn var voðalega hrifinn af þessu, ekki amalegt að vakna við knús frá strákunum sínum í morgunsárið.
Krúttlega kortið
Flotta myndin
Finnst ykkur þetta ekki krúttleg gjöf?
Æðislegt!
SvaraEyðaKv. Kolbrún
Vá hvað þetta er sniðugt kort, trúi að pabbinn hafi verið ánægður.
SvaraEyðaKv Inga