En svona lítur þetta út núna svona í biðstöðunni..... ómálaðir en sparslaðir veggir og flottheit ;) en við erum allavega með þak yfir höfuðið.
mánudagur, 7. nóvember 2011
Biðstaða...
.... nú er fjölskyldan flutt inn í Krókinn. Við erum að vinna í efri hæðinni en neðri hæðin bíður bara eftir verktökum sem koma vonandi fljótlega upp úr miðjum mánuðinum. Þannig að við tókum bara upp það nauðsynlegasta, smá kertaljós og fínerí til þess að lýsa upp skammdegið. En okkur líður alveg rosalega vel hérna og það er mjög góður andi í þessu húsi. Það er mjög heimilislegt og húsfreyjan bíður bara spennt eftir að allt verði tilbúið ;) i know.... fr. óþolinmóð !!
En svona lítur þetta út núna svona í biðstöðunni..... ómálaðir en sparslaðir veggir og flottheit ;) en við erum allavega með þak yfir höfuðið.
Matjurtirnar komnar út í glugga í eldhúsinu
DIY spegillinn minn sjá hér
Borðstofusettið bíður eftir breytingu
Bíð spennt eftir að fíra upp í þessari
En svona lítur þetta út núna svona í biðstöðunni..... ómálaðir en sparslaðir veggir og flottheit ;) en við erum allavega með þak yfir höfuðið.
Labels:
before/after
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli