þriðjudagur, 1. nóvember 2011

Þemavinna í grunnskólanum

Mig langaði til að sýna ykkur það sem nemendurnir mínir eru að gera í skólanum en það voru þemadagar fyrir stuttu hjá okkur og við tókum fyrir landið Ástralíu. Úr varð rosalega flott og mikið verkefni hjá þeim. Ég læt myndirnar tala....


Kóralrifið miklaAllir gerðu sæta kóalabirni og kengúrur úr klósettpappírsrúllumFlottar slöngurBoomerangKort af ÁstralíuAð lokum eru listamennirnir sjálfir hér með frumbyggjagrímur
Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli