laugardagur, 22. desember 2012

Vinkonugjafir...

.... sem ég útbjó fyrir nokkrar góðar vinkonur hérna á Patró og færði þeim með jólakortunum í ár.
Mig langaði að föndra eitthvað til að gefa þeim og sá þessa hugmynd á pinterest:


Ákvað að þar sem ég á svo mikið af svona krukkum að útfæra svipaða útgáfu. Ég keypti mér sprey í Föndurstofunni í Holtagörðum þar sem by the way er svakalegt magn af föndurdóti, svakalega gaman að skoða þar. Ég keypti líka eina örk af gamaldags jólamyndum, gulllímmiða og föndurhjörtu.

Útkoman var síðan svona:Auðveldar en skemmtilegar gjafir
Jólaknús 

Birna

Best Blogger Tips

4 ummæli:

 1. Vááá, fallegar krukkur hjá þér, ótrúlega sniðugar :-)

  kv
  Kristín Vald

  SvaraEyða
 2. Ótrúlega flott hjá þér Birna! Snillingurinn þinn :-)

  SvaraEyða
 3. Svo flott og gaman að fá :) Takk kærlega fyrir :)

  SvaraEyða