sunnudagur, 27. maí 2012

Statusinn...

...er svona á húsinu en við erum svo á leiðinni á morgun að kíkja, veit allavega að þeir eru búnir að grunna og mála eitthvað svo verður kíkt á eldhúsinnréttinguna. Verktakarnir áætla að klára núna 1. júní en þá er þó eftir að klára rest af gluggum og auðvitað klæðninguna á húsið. Það verður samt fljótlega í júní byrjað á því þannig að í júnímánuði ætti allt að klárast.... jeiii !!!Best Blogger Tips

Engin ummæli:

Skrifa ummæli