Það var því tilvalið að taka upp spreybrúsann núna og prófa sig áfram. Ég keypti fallega blátt sprey (650kr) í Múrbúðinni fyrir stuttu síðan og ákvað að prófa að sjá hvernig hún kæmi út. Síðan setti ég blúndugardínu sem ég keypti líka í Góða Hirðinum á 200 kr og spreyjaði með hvítu yfir kantinn. Mér finnst hún alveg dásamlega falleg og rómantísk núna.
Smá breyting :)
(getið klikkað á myndirnar til að sjá þær stærri ;)
(getið klikkað á myndirnar til að sjá þær stærri ;)

Ekkert smá flott skál, ótrúlega töff að nota blúndu í svona!!!
SvaraEyðasnillingur ástin mín :)
SvaraEyða