þriðjudagur, 18. september 2012

Sáuð þið glitta í eitthvað í seinasta pósti....

....??? Skal gefa ykkur hint fyrst sýndi ég ykkur þessa mynd....


en síðan bættist eitthvað við á þessari mynd....


Þeir sem eru glöggir sjá glitta í texta fyrir ofan borðstofuborðið. Við "hjónin to be" eigum lag sama sem okkur þykir mjög vænt um og ég hafði samband við Fonts kompany á Facebook til að athuga hvort hún gæti gert ákveðinn texta á vegglímmiða fyrir mig. Það var nú lítið mál og ég fékk mjög góða þjónustu. Mæli sko alveg með Fonts ef þið eruð í svona límmiðapælingum.

En jæja eruði spennt að vita hvaða texti þetta er ???
Ég er svo ánægð með þetta og mér líður alltaf svo vel þegar ég heyri þetta lag.

Manni getur ekki annað en hlýnað um hjartarætur.

Ég kveð ykkur í dag með þessu lagi

Knús Birna

Best Blogger Tips

2 ummæli:

  1. Vá hvað þetta er flott! Þetta er einmitt lagið sem við Mattías tókum fyrsta dansinn okkar við!:)) Gjörsamlega elska þetta lag!
    Kv. Ága

    SvaraEyða
  2. Fyndið við donsudum fyrsta dansinn okkar við þetta lag núna i ágúst :)

    SvaraEyða